[ Valmynd ]

Færslur ágústmánaðar 2017

okkur vantaði nýtt rúm

21. ágúst 2017

og tókst loks að kaupa það s.l. föstudag og fengum það afhent í dag. Síðasta rúm keyptum við á síðustu öld, þýðir að næst þegar við kaupum okkur rúm verðum við orðin 78 og 77 ára.

Ummæli (0) - Hitt og þetta