[ Valmynd ]

Færslur júlímánaðar 2019

ég hef þá hugmynd

22. júlí 2019

að ég geti deilt garðinum mínum með fuglum, ormum og skordýrum í mesta bróðerni. En stundum þarf ég að grípa til aðgerða þegar ein tegund verður of gráðug. Spreyjaði eplatrén mín í morgun með grænsápublöndu í þeirri von að halda trjánum á lífi. Það er ekki þægilega iðja að drekkja hundruðum padda en […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég er að

13. júlí 2019

lesa bók um konu sem tók sig til 67 ára og gekk frá Georgíu til Main 1955. Ég skil ekki hvernig þetta var hægt, en vildi geta það, ganga þ.e.a.s.

Ummæli (0) - Óflokkað

tíminn flýgur

fallegt sumar betra en vott.

Ummæli (0) - Óflokkað