að gera mikið úr litlu
2. september 2019
tábrotin gerir það að verkum að mig langar að gera allskonar sem ég kem ekki í verk óbrotin. Þegar ég tábrotnaði síðast gat ég hoppað um á einum fæti, nú er ekki nokkur möguleiki fyrir mig að reyna það.
Ummæli (0) - Óflokkað