[ Valmynd ]

hversdagleikinn hefst á ný á morgun

Birt 3. janúar 2021

fríið hefur verið gott hangs. Maður hefur hitt fáa, engan utan nánustu fjölskyldu. Það á ekki illa við mig að hangsa.  Verður samt fínt að taka upp rútínu á ný.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.