[ Valmynd ]

Færslur janúarmánaðar 2021

það er svo gott

7. janúar 2021

þegar maður nær að keyra heim úr vinnu í smá skímu. Erfitt að fara til og frá vinnu í myrkri. Ég er að velta fyrir mér að fara út í 15 mínútur á miðjum vinnudegi í janúar alla vega til að sjá birtuna. Held það gerði mér gott. Vona að ég nenni því.

Ummæli (0) - Óflokkað, Hitt og þetta

hversdagleikinn hefst á ný á morgun

3. janúar 2021

fríið hefur verið gott hangs. Maður hefur hitt fáa, engan utan nánustu fjölskyldu. Það á ekki illa við mig að hangsa.  Verður samt fínt að taka upp rútínu á ný.

Ummæli (0) - Óflokkað