við Kátur gengum
10. mars 2021
út í rokið. Ég klæddi mig í rauða 24 ára gamla norska fjallaúlpu yfir primaloft úlpuna mína. Sú rauða jafnast á við vel einangrað hús og hleypir ekki vindi í gegnum sig. Þegar mér varð litið niðureftir sjálfri mér og sá snjóinn á gangstéttinni, skóna mína, gallabuxurnar og rauðu úlpuna fannst mér ég bæði hávaxin, […]