[ Valmynd ]

Færslur í flokknum: Bækur

ordet er dit

15. ágúst 2004

heitir bókin sem ég að ljúka við að lesa núna.
Þar segir m.a. “Vad har man gått miste om i dag? … Varje liv inramas av tusentals detaljer och i den nära omgivningen finns det åtskiligt som händer utan att man tar in det. Man distraheras, rusar forbi i ilfart och missar skogen för träden. Att […]

Ummæli (0) - Bækur

Ég er ekki hræddur

30. júlí 2004

Fallega sögð saga af samkennd lítils drengs með jafnaldra sínum sem haldið er föngnum í holu.
Viðtal við höfundinn:

Ummæli (0) - Bækur

Living out loud

29. júlí 2004

Þessa bók er ég nýbúin að lesa og hún hafði þau áhrif, eða öllu heldur höfundur hennar, á mig að ég ákvað að prófa að skrifa dagbók á netinu. Það er óþarfi að kaupa bókina mest allt efnið sem þar er kemur fram á heimasiðu höfundar http://www.kerismith.com
Merkilegast finnst mér að finna konu sem er […]

Ummæli (0) - Bækur

Ett himla liv

höfundurinn Patricia Tudor Stendahl er áhugaverð kona. Hún er ensk en býr í Svíþjóð. Bókin Ett himla liv er ævisaga hennar og hún skrifaði hana eftir að hún gekk í gegnum krabbameinsmeðferð.
Fyrsta bókin sem ég las eftir þessa konu heitir Den tredje alder og fjallar um árin milli 50 og 70 ára. Algjör tilvljun að […]

Ummæli (0) - Bækur