[ Valmynd ]

Færslur í flokknum: Hitt og þetta

það sem er mikilvægt á hverjum degi

1. nóvember 2005


Ummæli (0) - Hitt og þetta

ég tek ekk þátt

27. október 2005

í þessu Skemmti mér samt við að teikna norn með mínu lagi. Hún er mikið fyrir skræpótt föt og hefur ekki náð kústinum á loft lengi. Notar hann bara til að sópa kofann sinn og reka út mýs. Ég hef ekki trú á að neinn hræðist hana, hún virkar meira svona eins og skemmtikraftur. Hennar […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

mér fannst furðulegt

19. júlí 2005

að heyra fulltrúa frá vinstri GRÆNUM í R- listanum setja fram þau rök með breytingum á strætisvagnakerfinu að þær geri fjölskyldum kleift að sleppa ÞRIÐJA bílnum. Í dag er sem sagt talið eðlilegt að fjölskyldur eigi þrjá bíla.Ég man hvað mér fannst það fáránlegt þegar Pétur Blöndal var að gefa sparnaðarráð í útvarpinu á seinni […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

stundum býr maður

6. júlí 2005

sér til áhyggjuefni. Þessa dagana þarf ég ekki að hafa áhyggjur af neinu en er þá að rembast við að koma mér upp áhyggjum af einhverju sem hugsanlega getur orðið eftir ár! Ég las einhvers staðar haft eftir Einstein: “Ég hef haft áhyggjur af mörgu og sumt af því hefur ræst” og þannig er það […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

mamma og pabbi

29. maí 2005

eru komin heim frá Krít eftir þriggja vikna dvöl.
Það dreif ýmislegt á daga þeirra m.a. hljóp pabbi ofan í gíg á eftir sólhatti sem hann keypti sér á 3 evrur. Hatturinn fauk af honum. Pabbi komst upp úr gígnum við illan leik, skríðandi á fjórum fótum í mikilli lausamöl. Bretar á gígbarminum spurðu hann hvort […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

ef ég gæti

24. apríl 2005

hlaupið upp, rennt mér niður og svifið á milli bambustrjáa væri gaman að sýna öðrum það sem maður kann. Þar sem það eru engir bambusskógar á Íslandi þá hentar þetta áhugamál mér ekki. Ég gríp strax til þess ráðs að benda á aðstæður utan við mig sem stoppa mig af. En get ég ekki haft […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

það koma endalaust

6. febrúar 2005

sunnudagar, þessi verður vonandi góður. Eitthvað grámyglulegt við hann í huga mér. Stafar líklega af eigin sleni sem þó er aðeins að brá af mér. Mikilvægt að fara út að ganga ég þarf að koma aðeins við í vinnunni vegna veikinda minna á föstudag.Það er ógnvekjandi hvað tíminn líður hratt og hvað maður er ofurseldur […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

miðjarðarhafsskonsur

18. janúar 2005

fann þessa upp skrift í uppáhaldsblaðinu mínu:
350 gr hveiti1 stór msk lyftiduft50 g smjör1 msk olívuolíaca 1 msk vatn8 sólþurrkaðir tómatar í litlum bitum100 gr. fetaostur í tengingum10 svartar steinlausar olívur skornar í tvenntsmávegis saltpískað egg til að pensla skonsurnar með
1. Blandið hveiti,lyftidufti og salti vel saman. Skerið smjörið í litla bita og blandið því […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

saltfiskurinn góði

5. nóvember 2004

Sendi samstarfsfólki mínu þessa uppskrift ágætt að geyma hana hér líka…
1 1/2 kg. saltfiskur(mikilvægt að saltstigið sé rétt)4 laukar1 hvítlaukur2 rauð chilialdin2 rauðar paprikkur1 búnt steinselja3-4 dósir niðursoðnir brytjaðir tómatar1 dós/krukka svartar stóra ólífur.Laukur, chilialdin og paprikur brytjað og mýkt í olívuolíu á pönnu eða í potti.Tómötum hellt út á og látið krauma við vægan […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta

skil ekki hvert

30. október 2004

það sem maður skrifar hér fer. Það gamla virðist hverfa þegar nýtt bætist við. Fæ ekki svör þegar ég reyni að spyrja. Kannski ekki áhyggjuefni en samt hélt ég að allir flokkar myndu vistast hér inni. Þó það sem skrifað er sé yfirleitt bar hluti af því augnabliki sem það er skrifað á þá kom […]

Ummæli (0) - Hitt og þetta