[ Valmynd ]

Færslur í flokknum: Tilvitnanir

mikilvægt að vera meðvitaður

5. október 2004


Ummæli (0) - Tilvitnanir

Góði Guð

2. október 2004

Í dag hef ég ekki talað illa um neinn, ég hef ekki misst móðinn. Ég hef ekki verið geðstirður, viðskotaillur eða sjálfselskur. En eftir nokkrar mínútur fer ég fram úr rúminu og frá og með þeirri stundu þarf ég talsverða hjálp frá þér.
Amen.
Úr orð í gleði (argument)

Ummæli (0) - Tilvitnanir

Það er mikilvægt að að temja sér að :

29. september 2004

· vera fyrirmynd en ekki gagnrýnandi
· vera hluti af lausnum en ekki vandamálum
· kvarta ekki út af eigin veikleikum eða annarra
· viðurkenna mistök sín, leiðrétta þau strax og læra af þeim
· kvarta ekki eða ásaka aðra
· einbeita sér að þeim hlutum sem eru á manns valdi
· líta með samúð en ekki ásökun á veikleika annarra.
· […]

Ummæli (0) - Tilvitnanir

Limra um Tao

25. september 2004

Það er auðvelt að standa sig,
ef maður vandar sig
frá upphafi í því
sem er innan handar
að standa sig í.
Þorsteinn Valdimarsson

Ummæli (0) - Tilvitnanir

að segja sögu

21. september 2004

“All humans are storytellers with their own unique point of view. When we understand this, we no longer feel the need to impose our story on others or to defend what we believe. Instead, we see all of us as artists with the right to create our own art.”
Don Miguel Ruiz

Ummæli (0) - Tilvitnanir

lífið og listin

“There is no line where art stops and life begins” -Charles Eames

Ummæli (0) - Tilvitnanir

Prímtölur

“prímtölur eru tölur sem standa eftir þegar þú hefur tekið öll mynstur í burtu. Mér finnast prímtölur vera eins og lífið sjálft. Þær eru mjög rökréttar en þú gætir aldrei fundið út regluna sem þær byggja á, ekki einu sinni þó þú notaðir allan þinn tíma til að hugsa um þær.Úr bókinni The curious incident […]

Ummæli (0) - Tilvitnanir